Arna býður uppá hágæða heildarhönnun fyrir heimili og fyrirtæki og er ávallt lögð mikil áhersla á gott efnisval og vandaðan frágang er kemur að hönnun innréttinga og húsgagna.